17.7.2011 | 01:16
Stormur í vatnsglasi
Það er með ólíkindum hvað fólk getur stokkið upp á nef sér þegar einungis er verið að staðfesta hluti sem lágu fyrir fyrir löngu síðan. Matvælaverð hefur farið hækkandi um allan heim m.a. vegna hækkandi framleiðslukostnaðar og það var óhjáhvæmilegt að það kæmi fram á innlendri framleiðslu eins og þeirri innfluttu.
Ástæðan er auðvitað hækkðun olíu og áburðar sem og annars kostnaðar við matvælaframleiðslu. Heimska formanns ASÍ er hins vegar sú að átta sig ekki á því að þessi hækkun hefur að miklu leiti þegar komið fram þó bændur hafi ekki fengið nokkuð af henni og af þeirri ástæðu er engin ástæða til aðætla að hækkun til bænda eigi öll að lenda á neytendum. Eigum við kannski von á því þegar ASÍ setur fram kröfur um kauphækkanir að hér verði hvatt til þess að sniðganga íslenskt verkafólk og sjálfsagt sé að fá bara erlenda starfsmenn í staðinn á lægra verði, er það boðskapur Gylfa Arnbjörnssonar.
Ástæðan er auðvitað hækkðun olíu og áburðar sem og annars kostnaðar við matvælaframleiðslu. Heimska formanns ASÍ er hins vegar sú að átta sig ekki á því að þessi hækkun hefur að miklu leiti þegar komið fram þó bændur hafi ekki fengið nokkuð af henni og af þeirri ástæðu er engin ástæða til aðætla að hækkun til bænda eigi öll að lenda á neytendum. Eigum við kannski von á því þegar ASÍ setur fram kröfur um kauphækkanir að hér verði hvatt til þess að sniðganga íslenskt verkafólk og sjálfsagt sé að fá bara erlenda starfsmenn í staðinn á lægra verði, er það boðskapur Gylfa Arnbjörnssonar.
![]() |
Sauðfjárbændur svara Gylfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 17. júlí 2011
Um bloggið
Júlíus Guðni Antonsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar