22.10.2012 | 01:12
Skotvís bullar
Það er nú með ólíkindum hvað alltaf þarf að lepja upp bullið í Skotvís í fjölmiðlum. Hið rétta er að auglýsing sveitarfélagsins nær eingöngu til þeirra lögbýla sem eru í eigu þess og ef menn vildu nú vanda sig betur í umfjöllun um þessi mál væri hægt að skoða kröfur Óbyggðanefndar og kemur þar í ljós að ekki eru gerðar neinar kröfur til þessara lögbýla. Það að blanda vegagerðinni í þessi mál er einnig á misskilningi byggt því veginum hefur ekki verið lokað nema þegar ástannd hans hefur gefið fullt tilefni til þess sökum aurbleytu og hefur þá verið lokaður öllum.
![]() |
Óskammfeilin ákvörðun Húnaþings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 22. október 2012
Um bloggið
Júlíus Guðni Antonsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 306
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar