24.10.2012 | 17:39
Stjórnsemi
Það eru engin mörk á því sem þingmönnum Hryfingarinnar getur látið sér detta í hug að skifta sér af. Samkvæmt núgildandi stjórnarskrá er félagafrelsi í landinu og því nokkuð langt gengið ef löggjafinn telur lagafrumvarp sem þetta þingtækt. Ef þetta næði fram að ganga yrði örugglega ekki langt að býða þess að í lögum væri kveðið á um það hvað heimilt væri að semja um fyrir hverja starfstétt í landinu.
![]() |
Vilja lögfesta reglu um hámarkslaun verkalýðsforkólfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 24. október 2012
Um bloggið
Júlíus Guðni Antonsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 306
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar