9.12.2010 | 00:12
Svört skýrsla um Glitni
Sú svarta sýrsla sem kynnt var í Kastljósþættinum í Sjónvarpinu í kvöld er mikilvægt skref í því að gera upp bankahrunið. Ég tel fyllstu ástæðu til að kanna frekar í hve miklum mæli slík vinnubrögð voru stunduð. Þar sem samruni Sparisjóðs Húnaþings og Stranda við Sparisjóð Keflavíkur snertir mig og mitt hérað mikið tel ég sjálfsagt að fara vel yfir það hvort sá samruni hafi verið keyrður í gegn á fölskum forsendum með heilbrigðisvottorði frá fínum endurskoðunarfyrirtækjum. Eins held ég að kanna ætti ábyrgð þessara endurskoðunarfyrirtækja og skaðabótaskyldu þau eru jú flest hver í tengslum við alþjóðleg fyrirtæki sem hugsað er til að gefa þeim ákveðinn gæðastimpil
Um bloggið
Júlíus Guðni Antonsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.