3.12.2011 | 00:49
Veiðileyfi á Jón vegna ESB andstöðu
Í mínum huga er Jón Bjarnason að gjalda þess í þessari umræðu að hann hefur staðið fast gegn aðlögunarfeli að ESB. Það er eingöngu yfirvarp að óánægjan skuli snúast um breytingartillögur á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Það hentar hinsvegar að nota kvótamálið í ágreining því það er alveg sama hvaða tillögur koma fram það munu ætíð allir vera á móti þeim nema þá kannski tillögusmiðurinn. Forysta ríkisstjórnarinnar er í vandræðum með kvótamálið því það er búið að byggja upp svo miklar væntingar varðandi það að undir þeim verður aldrei staðið þannig að það þjónar hagsmunum stjórnarliðsins að ekki fáist niðurstaða í þau mál og þá sérstaklega ef á einhvern hátt sé hægt að kenna Sjálfstæðisflokki og Framsókn um.
Stjórn VG ræðir ráðherramál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Júlíus Guðni Antonsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.