24.10.2012 | 17:39
Stjórnsemi
Það eru engin mörk á því sem þingmönnum Hryfingarinnar getur látið sér detta í hug að skifta sér af. Samkvæmt núgildandi stjórnarskrá er félagafrelsi í landinu og því nokkuð langt gengið ef löggjafinn telur lagafrumvarp sem þetta þingtækt. Ef þetta næði fram að ganga yrði örugglega ekki langt að býða þess að í lögum væri kveðið á um það hvað heimilt væri að semja um fyrir hverja starfstétt í landinu.
Vilja lögfesta reglu um hámarkslaun verkalýðsforkólfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Júlíus Guðni Antonsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eða hversu digrir svo ég tali nú ekki um, hversu háir þingmenn ættu að vera
Björn Jónsson, 24.10.2012 kl. 18:14
Þarf ekki að hafa nokkrar áhyggjur að þetta nái í gegn. Man ekki eftir að það hafi nokkurn tíma gerst að tillaga frá minnihluta hafi náð fram að ganga og orðið að lögum.
En rétt sem þú nefnir, að það er frjálst að vera í félögunum. Væri þá nær ef laun starfsmanna og þá sér í lagi yfirmanna lífeysissjóða, væru takmörkuð , það er skildugreiðsla í þá.
Best væri ef forkólfar verkalýðsfélaga gerðu þetta sjálfir og miðuðu þá t.d. við laun á sjó, og að þeir væru þá með sama hlutfall og skipstjórar versus háseta eða kokkinn. Og geta farið að fordæmi stjórnarformanns FME sem sjálfur er að lækka laun sín úr 600 og í 400 per mán. Vonandi að fliri slíkar fréttir berist okkur )))
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 24.10.2012 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.