Spurning um orsakir

Ég get nú ekki að því gert að vekja athygli á því að þetta ástand er ekki bundið við Lagarfljót því hrun í silungsveiðivötnum víða um land er staðreynd og laxveiði hefur einnig brugðist mjög víða. Það er athyglisvert að menn rannsaka ekki hvað valdi þessu heldur fullyrða strax að ástæðan sé virkjunarframkvæmdir enþví er ekki til að dreifa víða annarsstaðar. Við komumst aldrei að örsökum hlutanna ef við ákveðum alltaf fyrirfram hverjar þær séu og þá oft eftir því hvað hentar viðkomandi í það og það skiptið. Ég legg þó áherslu á að ekki veit ég orsakirnar heldur það að frekari rannsókna er þörf þannig að við náum að þekkja hvað veldur þeim miklu sveiflum sem eiga sér stað í náttúrunni.
mbl.is Minni fiskgengd er í Lagarfljóti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Guðni Antonsson

Höfundur

Júlíus Guðni Antonsson
Júlíus Guðni Antonsson
Bóndi norður í Húnaþingi vestra. Áhugamaður um þjóðfélagsmál með skinsemi og réttlæti að leiðarljósi en þó fyrst og fremst raunsæi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband